Fara í efni
mynd af forstjóra

Þorsteinn Sigurðsson

Ávarp forstjóra

Líkt og segja má um flesta starfsemi hér á landi var árið 2021 sérstakt fyrir starfsemi Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna. Vegna margvíslegra sóttvarnartakmarkanna stóran hluta ársins var starfsemi stofnunarinnar með öðrum hætti en vonast var til. Með þrautseigju starfsmanna tókst þó að halda úti vöktun auðlinda og rannsóknum...

Lesa ávarp forstjóra